:: The Materialistic Worldview ::

"Taking something to be so, taking it to be not so or not taking it to be either does not make it so, does not make it not so and does not make it neither" Fred Dretske
:: welcome to The Materialistic Worldview :: bloghome | contact ::
[::..archive..::]
[::..Friends..::]
:: My departmental website [>]
:: Bara [>]
:: Jon Ingvar [>]
:: Tyrone Hobbes [>]
:: Burla [>]
:: Reynir and family [>]
:: Fríður Finna [>]
:: Svavar Knutur [>]
:: Asgeir Olafs [>]
[::..Whiskey..::]
:: Royal Mile Whiskies [>]
:: Ian Macleod Distillery [>]
:: Master of Malt [>]
:: Whisky Heritage Museum [>]
:: Connemara Whiskey [>]
:: Jack Daniels [>]
[::..Fun stuff..::]
:: Maddox Genius no1 [>]
:: Michael Kelly Genius no2 [>]
:: Kissonline [>]
:: Kissasylum [>]
:: Garfield [>]
:: Bitter Films [>]
:: [::..Philosophy and politics..::]
:: Murinn [>]
:: Kreml [>]
:: Arts and letters daily [>]
:: New York Review of Books [>]
:: Noam Chomsky [>]
:: Eric Lormand [>]
[::..Schools and work..::]
:: Galway psychology department [>]
:: Cambridge centre for behavioral studies [>]
:: B.F. Skinner foundation [>]
:: ]

:: 13 febrúar, 2004 ::

Bíllinn minn

"Bíllinn minn. Ég elska bílinn minn" Þetta söng Gunnar Jökul á meistaraverki sínu Hamförum fyrir nokkrum árum. Ég elska ekki bílinn minn eins mikið. Það kviknaði í honum í gær! Bára var að keyra hjá nýja Náttúrufræðihúsinu þegar allt í einu kemur ógeðsleg lykt. Svo gýs upp mikill reykur. Bára náttúrulega bregst hárrétt við og slekkur á bílnum, tekur lykilin úr svissinum og fer út.
Hvað gerir bílhaugurinn þá? Heldur áfram að ganga í 1-2 mínútur! Það er búið að taka lyklana úr en hann gengur samt! Helvítis trega apparat! Bára hringdi í 112 og það var sendur löggubíll, tvö löggumótorhjól, sjúkrabíll og slökkvibíll, götunni var lokað og þeir skoðuðu þetta. Það var reyndar enginn eldur, Bára náði að koma í veg fyrri það með því að taka lyklana úr. Það voru víst einhverjir vírar sem voru lausir og snertu e-ð plast sem gerði það að verkum að var næstum kviknað í bílnum.

Mamma var svo yndæl að lána okkur bílinn sinn og ég plataði Tyrone til að kíkja á þetta með mér í kvöld.

SHI´!

:: Jón Grétar 08:41 [+] ::
...
Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?