:: The Materialistic Worldview ::

"Taking something to be so, taking it to be not so or not taking it to be either does not make it so, does not make it not so and does not make it neither" Fred Dretske
:: welcome to The Materialistic Worldview :: bloghome | contact ::
[::..archive..::]
[::..Friends..::]
:: My departmental website [>]
:: Bara [>]
:: Jon Ingvar [>]
:: Tyrone Hobbes [>]
:: Burla [>]
:: Reynir and family [>]
:: Fríður Finna [>]
:: Svavar Knutur [>]
:: Asgeir Olafs [>]
[::..Whiskey..::]
:: Royal Mile Whiskies [>]
:: Ian Macleod Distillery [>]
:: Master of Malt [>]
:: Whisky Heritage Museum [>]
:: Connemara Whiskey [>]
:: Jack Daniels [>]
[::..Fun stuff..::]
:: Maddox Genius no1 [>]
:: Michael Kelly Genius no2 [>]
:: Kissonline [>]
:: Kissasylum [>]
:: Garfield [>]
:: Bitter Films [>]
:: [::..Philosophy and politics..::]
:: Murinn [>]
:: Kreml [>]
:: Arts and letters daily [>]
:: New York Review of Books [>]
:: Noam Chomsky [>]
:: Eric Lormand [>]
[::..Schools and work..::]
:: Galway psychology department [>]
:: Cambridge centre for behavioral studies [>]
:: B.F. Skinner foundation [>]
:: ]

:: 06 febrúar, 2004 ::

Brúðkaupskort

Við Bára fórum í gær og létum prenta prótó týpurnar af boðskortunum í brúðkaupið. Þetta verður voðalega sætt allt saman. Ætlum að liggja yfir þessu um helgina og ákveða hvernig þetta mun allt saman líta út.

Það verða víst um 150 manns boðið í veisluna sem verður haldin í Njarðvíkuskóla þann 19. júní 2004. Það er svolítið mikið. Ætlum að gifta okkur í salnum, ekkert kirkjustand. Ég var svo heppinn að finna mér yndislega konu sem auk þess að vera frábær er jafn trúlaus og ég. Það verður því fulltrúi sýslumanns sem pússar okkur saman í veislunni. Við erum að reyna að skipuleggja þetta þannig að það verði samt hátíðarblær á þessu. Ætlum að hafa giftinguna sjálfa sem part af veislunni, þannig að hægt verði að hafa gaman af þessu. Ekki sitja snöktandi í helgihúsi og mega ekki tala eða gefa upp hljóð. Nenni ekki svoleiðis.

Hugsa sér...ég ætlaði einu sinni að verða prestur! Hefði átt að leggja mig inn!!

:: Jón Grétar 09:36 [+] ::
...
Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?