|
:: 29 mars, 2005 ::
Í tilefni páskana ákvað ég að fylgja í kjölfar Þóris félaga míns og taka trúarprófið og gá hvar ég stend... bara svona til að taka af allan vafa.
| You scored as atheism. You are... an atheist, though you probably already knew this. Also, you probably have several people praying daily for your soul.
Instead of simply being "nonreligious," atheists strongly believe in the lack of existence of a higher being, or God.
atheism | | 100% | Satanism | | 75% | Paganism | | 67% | Judaism | | 46% | agnosticism | | 42% | Buddhism | | 33% | Islam | | 21% | Christianity | | 8% | Hinduism | | 0% |
Which religion is the right one for you? (new version) created with QuizFarm.com |
Jújú 100% trúleysingi sem trúir ekki á nokkurn skapaðan hlut. Áhugavert að ég er 75% satanisti. Satanismi eins og ég skil hann eru reyndar mjög einstaklinssinnuð trúarbrögð og ekki eins rosalega gjörn á fyrirgefningu og kristni. Satanismi er í raun kominn frá gamaldags paganisma eða náttúrutrú en kirkjan hefur málað náttúrutrú sem illa og gefið því of illt nafn. Þannig ekki rugla saman unglingum sem hlusta á dauðarokk og alvöru "satanisma" eða trú á Bealzebub (sem var hebreskur náttúruguð að ég held).
:: Jón Grétar 17:45 [+] ::
...
|