|
:: 30 nóvember, 2006 ::
Travel plan
Finally, I have bought my ticket home for Yule and am all set to go. I will fly from Dublin on the 17th of December at 2.00 pm to London Heathrow. At 20.35 I set sail for Iceland and hopefully arrive there around 23.35. I will then leave Iceland again on the 5th of January to London but have still not bought a ticket to Ireland from there. Haven't decided if I want to fly to Shannon or Dublin on the way back. Like they say here, sure it'll be grand!
Loksins keypti er ég búinn að kaupa mér miðan heim um jólin og er tilbúinn að leggja í ann. Ég flýg frá Dublin 17. desember klukkan 2 og fer til Heathrow. Klukkan 20.35 verður svo lagt í förina til Íslands og ég ætti að koma til landsins um 23.35. Ég fer svo frá Íslandi 5. janúar og fer til London en hef ekki enn keypt miða til Írlands þaðan. Á eftir að ákveða hvort ég vill fljúga til Shannon eða Dublin á bakaleiðinni. Það reddast!
:: Jón Grétar 09:55 [+] ::
...
|