|
:: 01 mars, 2007 ::
Fréttayfirlit (english below)
Jæja, búinn að vera lengi frá blogginu og slatti hefur gerst hérna á Írlandi og í ferðum mínum heim til Íslands. Fór auðvitað heim um jólin, fór í jólaboðin, ofan í helli og uppí sveitina. Ákvað svo að fara heim í byrjun febrúar og fór þá aftur ofan í helli, uppí sveit og auðvitað brúðkaupsafmælið hjá mömmu og pabba. Í millitíðinni flutti ég svo í nýja íbúð, nánar tiltekið í kirkju. Frekar kaldhæðið miðað við trúhneigð mína og sannfæringu. Tékkið á jongretar.bebo.com og skoðið myndirnar þar, þar set ég inn allt frá jólunum, hellaferðum og hinu og þessu. Blogga aftur fljótlega og þá með eitthvað aðeins bitastæðara.
Well, been off the blog for a long time and quite a few things have happened here in Ireland and my trips home to Iceland. Went home for christmas, did the christmas parties, in a cave and out in the country. Decided to head home again in February, again in to a cave, out in the country and of course my parents wedding anniversary. Between that I moved to a new flat, in a church. Rather ironic given my religious inclinations and convictions. Check out jongretar.bebo.com and look at the photos there, I'll upload pictures from chirstmas, caving and the bits and bobs. I also promise to write more frequently now!
:: Jón Grétar 17:31 [+] ::
...
|