|
:: 23 mars, 2007 ::
Fyrsti fyrirlesturinn (english below)
Hélt fyrsta fyrirlesturinn/kynninguna á verkefninu mínu í gær. Samtök atferlisfræðinga á Írlandi voru með ráðstefnu og ég var sannfærður um að það væri góð hugmynd að messa yfir liðinu. Það var rétt, mín rannsókn er um heilavirkni og voðalega mikil grunnrannsóknalykt af henni en flestir sem voru á ráðstefnunni er fólk sem er að vinna í praktík, t.d. að kenna einhverfum börnum að tala, þroskaheftum að lesa o.s.frv. Sem þýðir að þau hafa ekki mikinn áhuga á grunnrannsóknum og ekki líklegt að þau spyrji margra spurninga ;) Sem var rétt, fékk tvær léttar spurningar en það kom mér á óvart að fólk virtist hafa áhuga á því sem ég er að gera... merkilegt.
Þetta var allavega gaman og alltaf skemmtilegt að vera í Dublin
The first presentation
Presented my research project for the first time yesterday. Behaviour Analysis Ireland had a conference in Dublin and someone convinced me that it was a good idea to present there. That was correct. My research is about brain activity and stinks of basic research but most of the people at the conference are practitioners, teaching autistic children to speak, developmentally delayed to read etc. That means that they are not terribly interested in basic research and not likely to ask too many questions ;) That was correct, got two easy questions but it surprised me that people seemed to be interested in what I am doing... amazing.
Anyway, it was fun and it's always good to be in Dublin
:: Jón Grétar 11:34 [+] ::
...
|