|
:: 20 maí, 2007 ::
Á faraldsfæti (English below)
Þá er að koma að því. 12 tímar rúmir þangað til ég fer til Bandaríkjanna á fyrstu alþjóðlegu ráðstefnuna og heimsókn til fjölskyldunnar þar. Rosa gaman. Ferðin mín byrjar um 3 í nótt þegar ég fer á rútustöðina, tek rútu klukkan 3.30 sem kemur á flugvöllinn klukkan 5 um morguninn. Það skemmtilega er að ég get ekki tékkað mig inn fyrr en klukkan 8 þannig ég hef 3 tíma að gera ekki rassgat á Shannon. Flýg svo klukkan 11 í rúma 6 tíma til Philadelphia þar sem ég verð í 3 tíma áður en ég fer í annað rúmlega 6 tíma flug til Los Angeles. Þar sækja Mark og Henry mig og við keyrum í tvo tíma í viðbót og þá verð ég kominn á leiðarenda. Allt talið, þá verður þetta um 24 tíma ferðalag. Rosalega held ég að þetta verði spennandi ferð!
On the move
It's almost there. Just over 12 hours until I leave for America for my first international conference and my family there. Fun fun. My trip starts at 3 AM when I have to go to the bus stop. The bus leaves for the airport at 3.30 and arrives at the airport at 5 AM. The fun part is that I cant check in until 8 so I have 3 hours to do jack shit at the wonderful Shannon airport. Fly out at 11 for more than a 6 hour flight to Philadelphia. I wait for 3 hours at Philly before boarding another 6 hour flight to Los Angeles. In LA Mark and Henry will pick me up and we drive for two hours to Barstow. All in all this trip is well over 24 hours. I think this will be a very exciting trip!
:: Jón Grétar 14:02 [+] ::
...
|