:: The Materialistic Worldview ::

"Taking something to be so, taking it to be not so or not taking it to be either does not make it so, does not make it not so and does not make it neither" Fred Dretske
:: welcome to The Materialistic Worldview :: bloghome | contact ::
[::..archive..::]
[::..Friends..::]
:: My departmental website [>]
:: Bara [>]
:: Jon Ingvar [>]
:: Tyrone Hobbes [>]
:: Burla [>]
:: Reynir and family [>]
:: Fríður Finna [>]
:: Svavar Knutur [>]
:: Asgeir Olafs [>]
[::..Whiskey..::]
:: Royal Mile Whiskies [>]
:: Ian Macleod Distillery [>]
:: Master of Malt [>]
:: Whisky Heritage Museum [>]
:: Connemara Whiskey [>]
:: Jack Daniels [>]
[::..Fun stuff..::]
:: Maddox Genius no1 [>]
:: Michael Kelly Genius no2 [>]
:: Kissonline [>]
:: Kissasylum [>]
:: Garfield [>]
:: Bitter Films [>]
:: [::..Philosophy and politics..::]
:: Murinn [>]
:: Kreml [>]
:: Arts and letters daily [>]
:: New York Review of Books [>]
:: Noam Chomsky [>]
:: Eric Lormand [>]
[::..Schools and work..::]
:: Galway psychology department [>]
:: Cambridge centre for behavioral studies [>]
:: B.F. Skinner foundation [>]
:: ]

:: 29 apríl, 2004 ::

Framtíðarplönin

Það er nú aldeilis upplýsingaflóðið sem kemur frá Carbondale! Ég hef bara sjaldan kynnst annari eins þjónustu og ég hef nú farið í nokkuð mörg illa rekin einka- og ríkisfyrirtæki.
Fyrir ekki svo löngu síðan fegnum við Bára staðlað mail um að Behavior Analysis deildin vildi taka við okkur og von bráðar fengjum við official bréf frá Carbondale með nauðsynlegum pappírum til að fá dvalarleyfi og fleira. Þegar það kæmi gætum við líka haft samband við stúdentagarðana þarna úti og gengið frá húsnæði. Ef við hefðum einhverjar spurningar áttum við að hafa sambandi og reynt yrði að greiða úr okkar flækjum og svara spurningum okkar. Flott, mar?

Varla. Við sendum meil og spurðum hverjar væru líkurnar á niðurfellingu skólagjalda og aðstoðarmannastöðu. Við fengum svar upp á það að þetta hefði gengið í 27 ár, en því miður væri ekki hægt að gefa opinbert já. Sem sagt, lesist "já".
Þetta var svarið sem ég fékk, Bára fékk ekkert svar. Hún hafði hins vegar spurt um húsnæði (eins og okkur var bent á í mailinu). Þá var sagt "við komum þér í samband við aðra nemendur, látum þig fá einhver meil". Ekkert hefur heyrst í næstum mánuð. Frábært.
Ég spurði svo hvenær prógrammið byrjaði. Okkur Báru langar að fara á fund í Ohio áður en prógrammið byrjar en erum ekki viss um að við getum farið inn í landið vegna þess að ef við erum með námsmannavísa getum við ekki farið inn í landið nema 30 dögum áður en skólinn byrjar. Ekkert svar hefur borist. Ekki einu sinni "Veit ekki". Það er nú ekki eins og það sé mikið af fólki sem þetta lið þarf að sjá um! heilir 20-30 manns byrja á hverju ári og það eru 5 kennarar, sem sagt 4-6 nemendur á kjaft, whoopdee-dandy!

Vona að þetta batni þegar við komum út.

Annars erum við farin að velta fyrir okkur UK og Eirie í doktorsprógrammi :) Þá verðum við komin ögn nær heimaslóðum og mér sýnist á öllu að við verðum heilu ári styttra úti ef við kæmumst þar inn. Það er vel þess virði að tékka á því!

Jolly ol' England, 'ere we come! (eftir tvö ár það er að segja!

:: Jón Grétar 22:00 [+] ::
...
Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?